Lykiltölur 2020

Velta

€32.838þ

EBITDA

€-12.583þ

Afkoma eftir skatta

€-20.667þ

Handbært fé

€15.688þ

Net debt / EBITDA

-4,29

EBITDA / velta

-38,3%

Eiginfjárhlutfall

40,2%

Arðsemi eigin fjár

-36,1%

Tölur miðast við meðalgengi Seðlabanka Íslands ISK/EUR árið 2020 – 154,52

Eigið fé

EBITDA

Skattspor Bláa Lónsins nam 2,2 miljörðum á síðasta ár.

Hagræn áhrif Bláa Lónsins eru mikil hvort sem litið er til þjóðarbúsins almennt eða nærsamfélagsins sérstaklega. Á síðasta ári nam efnahagslegt framlag félagsins 144% af veltu þess. Þrátt fyrir faraldurinn og gríðarleg neikvæð áhrif hans á starfsemi Bláa Lónsins í fyrra nam skattspor félagins 2,2 milljörðum króna.

Ársreikningur 2020

Hér er hægt að sækja endurskoðaðan samstæðureikning Bláa Lónsins hf. fyrir 2020

Start typing and press Enter to search